Í sumar, nánar tiltekið í júní, gaf Nvidia út kortið GeForce 7800 GTX 256MB og má segja að þeir hafi gnæft yfir markaðnum þar sem það voru engin merki um að nýja kortið frá Ati, R520 kortið kæmi fyrr en í lok sumars. Reyndar tók það Ati menn lengri tíma en áætlað var, en þeir tilkynntu “andstæðing” GeForce 7800 GTX 256MB kortsins ekki fyrr en 5. október síðastliðinn. Og var það X1800XT 512MB kortið. Þessi grein fjallar um svar Nvidia gegn X1800XT 512MB kortinu. Nýja Nvidia kortið sem ber hið...