neibb ég geri það ekki. En annars er ég ekkert rosalega mikið að hlusta á nýja tónlist, ég er mest inní Led zeppelin, janis joplin, jimi hendrix, doors, bítlunum, fræbbblunum og fleiru… En þó hlusta á á einhverja nýja tónlist eins og Placebo, Sigur rós, Múm, Turin brakes, Jeff Buckley, JJ72, Seafood og fleira.. :) Nei mainstream er ekki viðurkennd tónlistarstefna það er alveg rétt hjá þér, en er samt á góðri leið að verða tónlistarstefna. Orðið mainstream er nebblega búið að missa sína...