Fyrir jól keypti ég stærsta nóa siríus konfektkassann handa frænku minni og kallinum hennar,hann kostaði 4500 kall en svo kom í ljós eftir pakkana að þau fengu 3 konfektkassa í jólagjöf og allir frá nóa siríus. Svo frænka fór og ætlaði að skipta í Hagkaup í Smáralind en fékk það ekki útaf þeir stimpla þetta sem matvöru! Sko,ég þoli ekki svona þjónustu þar sem maður er ekki látinn vita að því þegar maður kaupir gjöfina að það er ekki hægt að skipta henni út….Er alvarlega að hugsa um að stroka...