Það er orðið allt of langt síðan síðast…. Þar sem bandið er hundelt af nunnum og prestum hér í borg þá sér hljómsveitin sér ekki annað fært en að deila tónum sínum með landsbyggðinni. Okkur er fúlasta alvara og óskum eftir að einhverjir áhugasamir aðilar setji sig í samband við hljómsveitina sem fyrst annað hvort hér eða með rafpósti: I_Adapt_HC@yahoo.com Hlökkum til að heyra í rokkþyrstum…. kær kveðja I Adapt