ok, ég var hugsa að koma mér upp litlu effectaborði. ekki alveg ákveðinn hvaða pedalar verða á því en segjum að röðin sé þessi. Boss tuner, boss dd-3, E.harmonix reverb, MXR EQ. er til eitthvað power supply til að keyra alla þessa effecta, sem eru af sitthvorri gerðinni. eða þarf ég að nota fjóra straumbreyta og millistykki??!