Það er haldinn keppni “taka” 200. á hverju ári ,Þáttaka hefur ekki verið góð en ég var að velta fyrir mér hvort það væru einhverji skólar sem ætluðu að taka þátt. Hassaleitisskóli ætla að taka þátt enda eru þau líka með kvikmyndafræði valfag og myndver grunnskólanna er staðsett hjá þeim. Ef einhverjir skólar eru að fara að taka þátt þá endilega skriðiði í kommentin,því það væri fínt að heyra hvað væri mikil samkeppni.