Jæja þegar það styttist í að NHL tímabilið fari að hefjast á ný eftir sumnarfríið og eru liðin nú á fullu að fá til sín nýja leikmenn með svokölluðu drafti (þekki ekkert íslenskt orð fyrir þetta) Á síðustu árum hafa leikmenn sem eru á sínu fyrsta ári rookie ear)í NHL oft verið stórstjörnur sinnaliða, þar má nefna á 2005-2006 leiktíðinni Sidney Crospy sem spilar fyrir pittsburg penguins, Alexander Ovetchkin fyrir Washington Capitals og síðast en ekki síst Henrik Lundqvist hjá New York...