..Tískan í Sumar.. Tískan í dag er svo skemmtileg því það er svo margt í gangi. Þetta er blanda af öllu mögulegu, rómantískri seventees-hippatísku, “ethnic”tísku, svona indverskum/afróstíl, leðurjökkum, kúrekastígvélum og gallabuxum. Svo eru líka áhrif frá pönkinu og þessu öllu er blandað saman. Litirnir eru líka svo flottir í súmar, klæðilegir sterkir litir sem gera mikið fyrir okkur, coral bleikt, grænt, túrkis, hvítt, lilla og orange eru litir sumarsins og auðvitað svart, brúnt og...