Hvað mynduð þið halda það tæki langan tíma að gera eftirfarandi?: Bilanaleit, tengdi straumbreyti við vélina, vélin er alveg dauð. Tók vélina í sundur og skoðaði móðurborðið. Lóðaði upp powerplugginn. Setti vélina saman og prufaði, eftir það fer vélin alltaf í gang. Ég veit fyrir vissu hvenær hann byrjaði og hvenær hann var búin. Það voru EKKI 2 og hálfur tími. Yfirmaðurinn segir það taki lengri tíma að gera e-h ,,aukahluti" (að fylla út pappíra og setja vélina í poka?) og það taki alltaf...