ertu að grínast eða? ég er norðlendingur í húð og hár og hef heyrt alla gagnrýni á norðlendingamálið sem til er og oftar en ekki kemur þetta kók í bauk dæmi, en norðlendingar segja ALDREI kók í bauk, ekki nema til að grínast með það því samkvæmt sögusögnum frá reykjavík eigum við að nota þetta mikið, éghef aldrei heyrt nokkurn mann segja þetta, og ef einhver ætlar að replya á mig og segja: “víst það var kona í sjoppu sem sagði þetta við mig…” þá er það kjaftæði, eða hun hefur verið að...