Veistu ég er ekki að grínast með þetta en ég hef lent í nánast nákvæmlega eins stöðu, fyrir nokkrum árum þá vaknaði ég eina nóttina við fáránlegt ískur, heyrði reyndar engan tala en ég heyrði þetta og fannst þetta koma frá náttborðinu mínu og fannst líka einhver vera þar, ég reyndi að hreyfa mig en var föst og gat ekkert hreyft mig, ég var klikkað hrædd sko. Er ekki að búa þetta til nei, lentiru virkilega í þessu ?