Þarna verð ég að vera ósammála þér.. Ég á imprezu, hún er samt ekkert “kíttuð í hel” eða hvað það nú er, en hún hefur aldrei bilað, er hraðskreið og fjórhjóladrifin og ég hef aldrei fest mig á henni í snjó :) Finnst soldið asnalegt að tala um bílinn minn sem “hún”… Hún imprezan haha Bætt við 26. mars 2008 - 15:52 btw ég er stelpa og mér finnst hallærislegt að sjá stráka á imprezum, mér finnst það svo ekki cool og gúmmítöffaralegt. Bíllinn minn fer mér ágætlega samt, er stelpa