Mér finnst þetta vera fordómar hjá þér og þú alhæfir mjög mikið. Vissulega er til fólk sem nýtir sér fegurð sína á fáránlegan hátt en það þarf ekkert að vera um alla. Ég tel mig vera fallega manneskju en ég hef aldrei hagað mér þannig að láta einhvern “lepja úr lófanum” á mér, og það er ekkert allt fallegt fólk þannig.