Þeir lifa á auglýsingunum, hvað hefur þú farið á margar síður sem eru með google-ads banner á? Býst sterklega við því að það séu 60% líkur á því að google-ads séu á vinsælli síðu. Hvað meinaru með að þeir auglýsi ekkert? Ég get nú varlað lifað einn dag án þess að það sé minnst á Google.