Ég slysnaðist til að horfa á mjög flottann heimildarþátt um Stalín, minnir að hann hafi heitið eitthvað “Stalin, the man of steel”. Ég læstist alveg við skjáinn, þarna vöru tekin viðtöl við fólk sem hafði verið náið honum og afkomendur þeirra sem. Nokkrir sögðu að hann hafi ekki treyst neinum og verið hræddur við allt og alla. Annars held ég að Stalin hafi flýtt fyrir dauða Lenin. (Eða látið einhvern gera það fyrir sig)