Jú. Endilega skrifaðu meira. En þú mátt fyrir mína hönd útskýra fyrir mér hvað þú átt með “víkingum” Og það sem ég á við með “Rómvar veldi” Þá á ég við þá þýðingu af “Romana Imperialis” Frekar en Rómverska Lýðveldið. En Það er alltaf skipt valdatíð Rómar í mismunandi tímabil. Þá Kongunsveldi Rómar, Rómverska lýðveldið svo Rómverska Veldið “empire” svo vestur rómverska, koll af kolli.