Þegar notað í nútímalegu samhengi, “Arabískt” bendir til einhvers arabískumælandi fólki sem búa við Afríkuströnd Miðjarðarhafs, Íran, Egyptalands, Súdan, löndunum á Sádí-Arabíuskaga, lönd við botn Miðjarðarhafs (fyrir utan Ísrael), Írak og alla leið til Indónesíu. Þetta er bara ekki rétt. Það er jú yfirleitt talað um araba lönd sem lönd sem tala arabísku. En sum þessi lönd sem þú ert að telja þarna upp tala einfaldlega ekki arabísku. Bara langt í frá. Og þótt að arabar hafi sigrað einhvern...