þetta gæti hugsanlega ekki verið auðveldara. Opnaðu núna VirtualDub og farðu í ‘file’ -> ‘open video file’ og findu screenshotsin þín og veldu fyrsta, bara fyrsta. Það sem VirtualDub mun gera núna er að það mun opna öll screenshotin þín í réttri röð. Þegar að það er búið, farðu í ‘Audio’ og veldu ‘No Audio’, veldu síðan ‘Video’ -> ‘Frame Rate’ og hakaðu í ‘Change to..’ og skrifaðu 50 í texta boxið. Það sem þú þarft að gera núna er að fara aftur í ‘Video’ og velja ‘Compression’ og velja þar...