meingallað demo, ég kemst ekki inní leikinn útaf einhverjum ljótum error sem mjög margir virðast hafa og það virkar ekki að reinstalla neinu til að láta það virka. Bætt við 29. október 2008 - 17:41 eða að gera þarna sound dæmið, það virkar ekki heldu