Mig langaði nú bara að senda inn grein og ég sá að einn hafði sent inn grein af atviki og mig datt það í hug. Ég var að stíga uppá palla til að taka tvöfallt heljar og já þegar ég uppá hljóp ég og stökk á trampolínið og hoppaði upp og tók heljar og síðan var ég byrjaður á öðru en þá hætti ég við í miðjum klíðum og lenti á hlussunu(það er mjög mjúk dýna) beint á hausnum og nánast hálfur ég fór ofaní dýnuna og það komu allir en þá sagði nú bara kennarinn “ég sagði þér að halda !” en ég veit að...