Ég byrjaði að taka upp snemma í 4. bekk. Ég var með litla sony myndavél sem tók upp myndbönd og ég spilaði bara og tókk upp en síðan tengdi ég myndavélina við tölvuna og setti video-ið inn, ég importaði video-inu í movie maker og breytti því í audio file. þetta gerði ég þangað til í 7.bekk. Þá fékk ég Mixer í jólagjöf mjög fínan Beringer og tengdi hann við tölvuna. Og þá gat ég byrjað að taka meira upp en bara gítarinn. Lengi vel tók ég upp í Sound Recorder sem fylgdi bara með tölvunni. En...