Það er alveg ótrúlegt að alltaf þegar hlutirnir ganga ekki upp hjá Mika Hakkinen og David Coultard að þá er aðstæðum s.s. bílunum, öðrum keppendum, lofthitanum, dekkjunum, plötunni undir bílnum, viðgerðarmönnunum, auglýsingaskiltunum ofl. ofl. kennt um að þeir hafi ekki náð betri árangri. Hvernig væri að fara að skoða það að það geti verið eitthvað að aksturslagi þessara kappa. Af hverju var t.d. bíllinn hans DC ekki klár í slaginn í byrjun tímatökunnar í morgun. Gæti það verið að DC hafi...