Já, flash er svo OLD að það er ekki sniðugt, það virðast flestir flash gaurar vera þeir sem að eru hvað styst komnir í Vefsíðugerð, þeir kynna sér þetta og síðan falla fyrir þessu án þess að virkilega kynna sér hvað Verfsíða sé í raun. Ég heillaðist af PHP og ASP vegna þess að þá fór vefsíðan að breytast í hálfgert forrit, þar sem að maður var með öll gögnin voru í Gagnagrunni og þar með auðveldaðist allur uppfæringur á síðunni til muna. Auðvitað er ég ekki að rengja flash fólkið, þar er...