Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Svör við tilkynningu um stig

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tja, mér finnst að það ætti frekar að taka alveg stigakerfið í gegn, breyta algerlega væginu á stigunum í stað þess að eyða út stigagjöfunum. Þetta er að sjálsögðu mitt álit :)

Re: Tenglaboxið - komið

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum

Re: Ég ætla..... að fá stig!

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“Ég ætla” hefur t.d. verið notaður sem undirskriftarlisti til þess að mótmæla yfirdýralækni þegar hann ætlaði að aflífa einhverja hvolpa…. þáttakann var mjög góð. Segðu svo ekki að það sé not fyrir þennan kubb (ég ætla)

Re: Tenglaboxið

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekkert mál, hvað á ég að skýra hann /grafík eða /íslensk grafík

Re: Samba Server á linux núna fatta ég :)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég var út á SElect þegar ég fattaði hvað þú varst að tala um :) og ég var einn og það héldu allir að ég væri geðveikur þegar ég sagði við sjálfan mig “jáááá nú fatta ég” og labbaði út :Þ Sumir eru skrítnir En allaveganna þá getur þú hýst vefi fyrir mörg lén á sama apache serverinum og þarft bara að setja þá upp sem virtual hosta í http.conf: Þetta geriru ef að þú ert með serverinn heima hjá þér heima hjá þér og ert með fasta ip tölvu úthlutaða frá internetþjónustunni og ert búinn að skrá...

Re: Samba Server á linux

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ertu þá að meina með að index skráinn sem að kemur ef að þú slærð inn bodvarrson.com væri í \var\www\html\bodvarsson ? Ef að ég skil þig rétt þá er bara að fara í http.conf og stilla “Serveroot” slóðinni í eitthvað annað… Hef samt á tilfinningunni að ég sé ekki að skilja þig =)

Re: Bill Gates

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Auðvitað er ástæða fyrir að fólk hati þetta veldi hjá honum: 1. Þessir asnar geta aldrei komið með létt kerfi á markaðinn, það er góð ástæða fyrir því hvað netscape og IE eru ógeðslega þungir og opera er léttur vafri, opera er ekki yfirfullt af einhverjum helvítis óþarfa eins og innbyggt e-mail í netscape og composer og þetta rusl, opera er bara strípaður vafri og þessvegna mun hraðari. 2. Þessi punktur eru verstur, Þessi helvítis fífl eru víst sakaðir um að nota hugbúnað fenginn frá open...

Re: PHP-MySQL. Já, enn önnur grein

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
nei þetta er ekki PHPIRC, þú myndir vita það hefðir þú lesið fyrra svarið mitt hérna það sem að ég skýrir út hvernig þetta irc virkar hérna!

Re: Geðsjúklingurinn þinn

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég var ekki að misskilja neitt! Á ég að hafa átt einhverja erfiða ævi ef að ég er eitthvað pirraður út í svona einfalt fólk eins og þig. NEI! þá væri ég núna einhverstaðar niðrí bæ að sprauta mig með heróíni eða eitthvað þannig.

Re: Geðsjúklingurinn þinn

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
LOL þú starfar ekki við Vefsíðugerð fyrir fimmaur!

Re: Warez áhugamál.

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú hugsar ekki mjög langt vinurinn minn, ef að þú leggur saman 2 og 2 þá færðu það að fyrirtæki vilja ekki auglýsa á vef sem að er þekktur fyrir að vera einhver miðstöð fyrir ólöglegan hugbúnað? Og ef að svo fer.. þá fer einnig Hugi líka.. Þetta er mjög einfalt :) Þannig að svarið er NEI!!!!!

Re: Það snýst ekki um það

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er ekki það að hugi verði eitthvað kærður ef að það eru einhver warez skipti hér í gangi. Það er búið að ræða þetta áður, hugi.is vill ekki hafa svona kúk og piss umræður um stolinn hugbúnað af því að hver vill auglýsa á vef sem að er þekktur fyrir að vera einhver samastaður fyrir ólöglega fenginn hugbúnað. Það er það nákvæmlæga sem að hugi vill ekki vera! þannig að hættið að vera biðja um warez hérna ef að þið viljið að hugi.is verði upp áfram.

Re: office 2000 serial

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
aaahh :) svo þú átt líka vin eins og sigzi hér á huga.is sem að sjá um kjánalegu skrifin

Re: Fyndnar lygar

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Broskallarnir eru af því að ég tek sigza svo ekki alvarlega en það var náttúrulega alvara í þessum pósti fyrir það. Ég er í raun farinn að hafa mjög gaman af ruglinu í honum, hann heldur alltaf áfram ótrauður að sýna okkur hinum, hina einföldu hlið á Vélabúnaðarvandamálum.' Ég fíla þig maður!

Re: Hvar er leiðbeiningahornið?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er einhver böggur í Funksjón á þessum kubb sem að snýr að þegar kubbarnir eru færðir þá virðist þessi kubbur detta út.. Hann dettur bara út í vefviðmótinu þannig að efnið hreinsast ekki út þó hann hverfi og ég skal reyna að fá þá til að fiffa þetta til þannig að hann fari nú að hætta þessum feluleika alltaf hreint :)

Re: Framtíð áhugamálsins Windows

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fin grein hjá þér, það er gott að það er eitthvað að rætast úr þessu áhugamáli því að greinarnar sem að voru inni fyrir voru náttúrulega ekki greinar fyrir fimmaur..

Re: Geðsjúklingurinn þinn

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Bíddu ertu algert fífl eða hvað!! hvað er svona mikil niðurrökkun í þessum pósti hjá mér á undan!, er það topicið! Já ég held barasta að hann sé hálf geðsjúkur þessi maður, maður hefur aldrei séð þennan mann hérna áður og svo kemur hann og biður fólk um að vera ekki að auglýsa hérna án þess að nokkur maður viti um hvað hann er að tala, ég hefði alveg skilið það hefði hann verið kannski einhver starsmaður huga.is en svo er ekki. En annað er svo sagt um þig, nei ég get ekki séð hvernig ég var...

Re: PHP-MySQL. Já, enn önnur grein

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú getur alveg náð þér í heimasíðuirc byggt á Java… Þetta er bara java applet sem að byrjar á því að vera: <applet archive="http://static.hugi.is/chat/java/cr.zip“ codebase=”http://static.hugi.is/chat/java/“ code=”ConferenceRoom.class“ name=”cr“ width=580 height=300> þarna er scriptið sótt…. og klasarnir líka <param name=”fg“ value=”000000“> <param name=”showcolorpanel“ value=”true“>  <param name=”ssp“ value=”/params/def.prm“> <param name=”channel“ value=”#hugi.is“>...

Re: Fyndnar lygar

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekki segja mér að þú sért umsjónarmaður á þessu áhugamáli…..*hrollur*

Re: Geðsjúklingurinn þinn

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fyrsta lagi: Af hverju ætti þetta að hafa svo mikið áhrif á þig fyrst að ég hef eiginlega aldrei séð neitt skrifað eftir þig hérna inni. Öðru lagi: Við getum ekkert komið í veg fyrir að menn séu að nýta sér þennan kork kannski með því að auglýsa eftir starfskrafti hérna, raunar var þessi grein það sem að óskað var eftir starfsmanni við php/mysql fram á haust send inn sem grein en þar sem að greinarkubburinn er ekki fyrir auglýsingar þá sendi ég hana rakleiðis á korkanna.

Re: The page cannot be found & ath

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú stillir þetta á vefsíðurþjóninum þínum, ferð í http.conf og tekur # fyrir framan “Errordocument 404 c:/errorsíða.html” þar sem að aftasta er slóðin á síðuna sem að þú villt að komi ef að viðkomandi skrifar eitthvað vitlaust… Ath! Sumir hafa verið að segja að Internet Explorer yfirskrifi þetta og komi með sín eigin villuskilaboð og er það vegna þess að viðkomandi síða sem þú ert með er ekki nógu stór, hún verður að vera yfir ákveðið lágmark sem að er held ég 1024 bytes og er gott að setja...

Re: Spurning bull og vitleysa

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég er alveg rólegur….? Hvað ertu eiginlega alltaf að bulla með dosið??, hvað kemur dosið eiginlega við hvaða forrit starta sér upp þegar stýrikerfið ræsist?? Jú það er dos í win2k… Það er ekki dos í winME og við vorum ekki að tala um winME í þessum póstum..

Re: 17. júní sucks!!!!!!!!!

í Djammið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Djamma á 17 júni???? Hvað ert þú í 8 bekk eða áttu bara vini í 8 bekk, ef að þú ert hvorugt þá ertu annaðhvort frá Selfossi eða Keflavík þvi að það djammar enginn á 17 júni ef maður er í menntaskóla nema að vera alger hálviti..

Re: Ég er að stigahórast.

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Maður verður ekki admin ef maður er endilega aktívastur á áhugamálinu, en óneitanlega mundi það hjálpa að þú hefðir sýnt það að þú hefðir áhugann á viðkomandi áhugamáli. Þú þarft nú líka að hafa smá vit á þessu, það gengur ekki að þú sért að hleypa einhverjum greinum í gegn sem að þú skildir ekki upp né niður í, síðan kom á daginn að grein var heldur ekki upp né niður..

Re: Windows2k vesen, plz help eða ég verð á 98 4ever!! bleh!

í Windows fyrir 23 árum, 6 mánuðum
uuuu ekki nota easy cd creator og þú þarft ekkert að setja upp drif í windows….. nema að þetta væri sköttsí eða RAID sem þurfa drivera fyrir… Fáðu þér NERO! www.adaptec.ccom Ég er með 2 drif í tölvunni minni Einn 10X DVD drif sem að ég nota til að lesa allt 10X skrifara sem að ég nota fyrir alla mína skrifun (ég nota hann bara fyrir skrifun og það fara engir kámugir eða rispaðir diskar nálægt honum, þetta kallast að fara vel með leikföngins sín) 4X skrifara sem að ég er ennþá með í tölvuni...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok