Ég var nú bara að meina með þessa síðu en flash er alger óþarfi þegar það er notað svona (Goldfinger.is), en svo þegar það er notað rétt þá virkar það helvíti vel, t.d. að nota það til þess að gera einhverskonar live interactive haus á síðu væri mjög cool. Síðan er t.d. flash best í því að gera einhverskonar kynningu á einhverri vöru, t.d. einhverjum leik, jafnvel kvikmynd? Væri snilld ef að það yrði einhverntímann í framtíðinni hægt að setja videoskrá yfir á flash form til þess að gera...