Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skipta............

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Það hef ekki ekki séð gert, ég hef lesið að fólk hafi verið að reyna að skipta um en ekki fengið svar við póstinum hjá Vefstjóra (hhmm.. en skrítið!).. Ég veit ekki alveg hvernig honum er skipt upp grunninum en ég held að það sé öruggt að það allstaðar þar sem þú hefur skrifað eitthvað að það myndi <b>ekki</b> breytast í nýja nafnið, ef að það virkaði þannig að nöfn á notendum væri alltaf sótt á sama staðinn en ekki bara nafn á notanda á viðkomandi pósti þá væri það mun þyngra kerfi. Svo...

Re: Kennitölu login

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
www.cooltech.is/php >> kennitöluscript

Re: Spurning

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þeir tímar er nú liðnir, eftir að gsm.is og tal.is settu sollis varnir á vef sms kerfið þeirra þá fækkuðu sms síðum á netinu talsvert við það…. En ef að einhver er búinn að finna eitthvað fiff við því? :)

Re: djöfunsin anskoti

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú! Það er ekkert sem getur komið í veg fyrir að þú skoðir kóðann á hverri síðu, ef að það er búið að taka úr sambandi hægri klikk á músinni svó þú getir seivað mynd eða skoðað html kóðann þá ferðu bara í view source eða bara í file >save as >> ef þér langar að fá einhverja mynd á síðu.. Þessi javascript eru bara hlægileg og þeir eru hlægilegir sem nota þetta til þess að reyna vera eitthvað l33t og kemur þetta bara í veg fyrir að mestu gúbbífiskarnir séu að “stela” af síðum…. þú ert nú meiri...

Re: djöfunsin anskoti

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
1. Það er enginn hætta á þvi að ég fái eitthvað lánað af síðunni þinni! 2. Geturu nefnt mér dæmi um hvað er það sem að fólk er að gera til þess að hindra það að fólk sé að stela drasli af síðunum þeirra…

Re: Multiple file selection?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Nú af því að þú villt uplada mörgum myndum í staðinn fyrir eina mynd og þú getur bara gert eina skrá í hvert skipti í input type=file, þá geriru bara nokkur input type=file eða eins mörg og þú villt geta uploadað…. það er nú ekki flókanara.. Gerðu samt engar gloríur því ég býst fastlega að serverinn sem þú ert að keyra þetta á, það er að segja hjá einhverjum þjónustuaðila sé að sjálfsögðu með eitthvað limit á hvað er hægt að uploada mikið eða stóru í einu í gegnum http samband eða það sem...

Re: Er fylgst með þér?

í Windows fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég held að ef að þeir eru byrjaðir að taka þetta í notkun fyrir alvöru eftir þessar árásir þá sé þeim slétt sama þótt það sé eitthvað barnaklám að fara í gegnum þá, þeir vilja bara finna færslur sem snúa að vopnum, háum peningum og eitthvað sem er stefnt til Aganistan :Þ Þeir eru nú samt að gera þetta í þágu almannaheilla.. Ég hef ekkert að fela..

Re: www.simnet.is/stevenspielberg!

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
má ég spyrja í hvað þú notar vml eiginlega á síðunni? svo eru slóðirnar sem að framleiða villuskilaboð hálfundarleg: http://www.simnet.is/My%20Documents/Webpage/closeencountersdvd.htm varstu kannski með síðunni á tölvunni þinn í my documents og breyttir ekki hlekkjunum?

Re: Win2000NT eða WinME ?

í Windows fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég mæli óhikað með win2000 í staðinn fyrir ME og áttu að forðast það eins og heitan eldinn, en þó er ég með ME líka inni á annarri sneið á disknum, ég hef nefnilega ekki ennþá náð hlutum eins og skjákortinu til að virka alveg eins og það á að gera og fæ ég ekki nógu mikinn hraðal í videovinnslu og þrívíddarvinnslu þannig að ég er ennþá með ME sem virkar alveg hvað þetta varðar og svo er það líka kuntu dvd drifið mitt sem að ég er alltaf í stökustu vandræðum með… Á meðan mitt noname hitatchi...

Re: Hvernig tengingu á ég að fá mér?

í Netið fyrir 23 árum, 3 mánuðum
ég hef ekki heyrt 1x,2x,3x, adsl en ég held að hann eigi væntanlega um 256kb 512kb eða 1,5 kb en allaveganna er mjög mikið um að fyrirtækin eru farinn að bjóða starfsmönnum sínum fría tengingu heim til sín ef að vinnan krefst þess að þú þurfir eitthvað að dútla í henni heima og þurfir að vera nettengdur.. Þú kannski kannar hvort fyrirtækið þitt er að reyna spara sér einhvern pening eða eru bara svona eftirá í starfsmannamálum :)

Re: win 2000

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég skýt frekar á að þú sért með stillt á ATX en móðuborðið þitt vantar stillingu fyrir það, nú eða þú ert ekki með ATX kassa, á ATX kassa er bara ON takki en OFF takkinn er í Start>shut down… þannig að það slökknar ekki á tölvunni af því að hún heldur að móðurborðið sé stillt til þess að gera það frekar en að þú eigir sjálfur að gera það með því að ýta á OFF á kassanum.

Re: Drop Down Menu

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
www.bratta.com er menuin sem er á öllum Landsíma síðunum og undirsíðum, þeir voru eitthvað að þykjast hafa kóðað hann sjálfir þarna hjá Hið íslenska Eimreiðafélag en svo var svona info lína í html-inu sem var skráð sem “copyright bratta.com” eða eitthvað álíka en síðan hvarf hún…..hmmmm? Allaveganna www.bratta.com

Re: protocolar

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Vertu bara með inni tcp/ip og file and printer sharing, það notar enginn netbau og spx/ipx lengur nema að þú sért að leika þér í wolfenstein á lani eða eitthvað :)

Re: argasta..?

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
1. Network neighbourhood hefur alltaf verið drasl :) Fyrst var ég með 1500 króna netkort út BT= hægvirkt innranet Svo keypti ég mér 7000 króna Intel express netkort og þá var í lagi með þetta, prófaði þónokkur netkort sem voru öll í ódýrari kantinum og öll voru þau hæg.. Hinsvegar er alveg merkilegt hvað það hægist alltaf á innranetinu ef að það er doldið liðið á síðan ég t.d. setti upp stýrikerfið síðast og vinnslan er byrjuð að þyngjast, er ég ekki með neitt gáfulegt svar við af hverju það...

Re: hmmmmm

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég stend fast á mínu! Ýmsar raddir segja að ég sé bara eitthvað fullur og eru greinilega ekki að fatta hvað er það sem gerir þessar síður svona líkar, það er ekki heildarmyndin heldur eru það tölfurnar sem að eru alveg eins, já töflurnar eru stærsti parturinn í nulleinn.is og er það eina fyrir utan töflurnar, logoið efst á síðunni. hamstur: Það er ekkert svar við að það sé aðeins “grárri tónn” í hinni tölfunni, ég er ekki að segja að þeir kunni ekkert fyrir sér, það hafa að sjálfsögðu breytt...

Re: Vantar aðstoð með sigma mpeg2/dvd afspilunar kort

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég á svona kort, ég fékk svona grænan skjá þegar ég dieiblaði udf file system í start menu>>run>>“msconfig”>>advanched>>disable udf file system>> Ekki veit ég af hverju það gerðist, tvítjékkaði á þessu með þvi að gera þetta aftur til baka 2x sinnum og þetta var málið, þegar ég tengdi við sjónvarpið þá fraus kortið á ákneðnum punkti…alltaf sama puntinum en hætti þegar ég gerði þetta að ofan, hinsvegar þegar ég horfi á þetta bara í tölvunni þá kom bara grænt hjá mér þegar ég reyndi að horfa á...

Re: hmmmmm

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þeir hefðu allaveganna geta breytt litunum :) Samt kannski ekki nógu gott að stela töflulooki af svona þekktri síðu eins og moreover.com er… Svo er hérna viðtal við “hönnuð” nulleinn.is Oddur Snær Magnússon http://www.hugi.is/grafik/bigboxes.php?box_id=29779&more=1

Re: Vantar Vinnu :c)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Reddiði drengnum vinnu!, í stað þess að tuða um nöfnin á þessum gagnagrunnum :)

Re: Vefhýsill.

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
http://www.islandia.is/islandia/verdskra_onnurthj.html Þarna stendur 15000 kall fyrir að stofna til mysql eða mmsql tengingar við síðu og síðan 3500 á mán, og stofngjald 2000 fyrir asp réttindi

Re: Tilheyra ISP hosting fortíðinni til?

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Eina sem ég sé í stöðunni fyrir fólk sem langar til þess að hýsa vefina sína sjálfir er það sem kannski ofbýður verðið á hvað þeir eru að bjóða á php/asp með tengingu inn á mysql/mssql? Ég get ekki sagt að Internet þjónustur tapi einhverju pening á því að fólk sé að hýsa í meira magni sjálft sína vefi, fólk verður jú einhvernveginn að komast á netið og þar eru internetþjónusturnar að fá peninginn sinn (að undanskildu að linkar beint inn á isnet fari eitthvað að lækka í verði).. En fyrirbærið...

Re: Skrifari

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er ekki betra að hafa skrifarann á secondary master (semsagt hinum kaplinum og hafa hann master?, þú sérð svona pinna aftan á drifinu og sérð fyrir ofan hvaða stæðu hann er: master,slave, cable select)… Gott ef að þú ert með win2k, þá áttu endilega að enabla dma (direct memory access) það geriru með þvi að fara í control panel>>system>device manager>>IDE ATA/ATAPI controller og stilla á “dma if available” bæði á seconday og primary channel..

Re: Tv out er S/H í sjónvarpi :-/

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Víst kemur það málinu við… Ég er með nýtt sjónvarp sem ég fékk í gjöf og það er með innbyggðu videoi, það er hinsvegar multi kerfa eins og ég hélt að vantaði og væri fyrst að en ekkert virkaði, hvorki að að stilla force output á kotinu eða skipta um snúru úr s-vhs pluggi yfir í venjulegt vhs plögg. (gula rca) Hinsvegar eftir að hafa reynt allt þá var mér farið að detta það ótrúlegast í hug, að þetta væri vörn á tækinu sem kæmi í veg fyrir að ég myndi stinga videoplöggi í sjónvarpið og taka...

Re: Nýr VW Polo

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst alveg ótrúlega stutt síðan Poloinn sem er núna nýja týpan, settur á markað hérlendis, er ekki að verða eitt og hálft ár eða eitthvað síðan? Veit einhver af hverju?

Re: Prófmál hjá Háskóla Íslands

í Skóli fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Villi vill er steiktasti maður á íslandi, hann er einnig mesti framapotari á Íslandi… Hann er einnig mesta barnapervert á Íslandi, hann er með einhverri sem er í menntaskóla núna og var með annarri sem er 83´ módel, hann er sjálfur að komast á þrítugsaldurinn og ef einhver ætlar að vera glær þá er hann ekki 25 ára eins og aðrir útskrifaðir laganemar heldur er hann búinn að vera svona 8 ár í henni… Hann hefur að mínu mati pottþétt stolið þessi viljandi og vísa ég í týpuna sem sem ég lýsti...

Re: Tv out er S/H í sjónvarpi :-/

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ekki vill svo til að það er innbyggt video í þessu sjónvarpi?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok