Þú, elsku kallinn minn, átt við alvarleg vandamál að stríða. Ekki misskilja mig. Mér býður við fólki sem misnotar varnarlaust fólk. Í fúlustu alvöru. En staðreyndin er sú að hvorki þú, ég, né nokkur annar sem málinu er óviðkomandi (þar með taldir blaðamenn DV) vitum nógu mikið um málið til þess að tjá okkur um það, hvað þá skella því upp á forsíðuna sem einhverju hneykslismáli úti á landi. Það hvernig DV höndlar þetta er fyrir neðan allar hellur. Og sjálfur veit ég, af persónulegri reynslu,...