Ég er alveg sammála því að hefði hann ekki framið sjálfsmorð, þá væri þessi umræða ekki í gangi. Aftur á móti finnst mér (eins og ég bendi skýrt og skorinort á í svarinu hér að ofan) fáránlegt að reyna að setja eitthvað samasem merki á milli þess að fremja sjálfsmorð og þess að vera sekur. Ef þú, eða einhver mjög nákominn þér, hefði einhvern tíma lent í því að vera skellt á forsíðu DV, þá myndirðu kannski skilja þetta betur. Sú vitneskja sem maður hefur um það að fólk sem maður umgengst á...