Shæse.. Þú ert þrettán ára, gerðu þér greiða og ekki fara í megrun eða eitthvað þvíumlíkt, finnst fáránlegt hvað margar virkilega ungar stelpur fara í megrun, og þær eru ekki einu sinni feitar. Þú ert að stækka á þessum aldri og þarft ekki að hafa áhyggjur af þessum 3 kílóum. Borðaðu bara vel og hollt. Ekki borða mikið á milli mála, frekar bara reglulega, hollar máltíðir… Með þessu ættir þú að vera góð, mjög eðlilegt að þyngjast aðeins á þessum aldri.