Ég keyri um á vespu þegar ég fer í skólann, því það eru svona 3,5 km í skólann, kostar mjög lítið, um 660 krónur og dugar mér í 1 1/2 til 2 vikur. Annars þegar snjórinn er kominn þá nota ég strætó, og ég labba bara þegar ég er að fara að hitta vini og svona. En eitt.. það er eigilega ekki hægt að búa við hliðina á bónus og rétt fyrir ofan glerártorg xD