Ítalski rithöfundurinn Mario Puzo hefur skrifað einar bestu bækur sem ég hef lesið. Vafalaust eru bestu bækur hans serían um guðföðurinn sem kom út fyrir löngu síðan. Aðrar mjög frægar bækur eftir hann eru Sikileyingurinn (The Sicilian) og Síðasti Doninn (The Last Don). Hann leggur mikla áherslu á sterka persónusköpun sem sýnir í öllum bókunum sínum sem ég hef lesið. Af þeim má nefna: Don Domenico Clericuzio, Pippi De Lena, Don Vito Corloene, Don Michael Corleone, Salvatore Guillano, Don...