Nú er búið að raða í styrkleikaflokka fyrir HM 2002 í knattspyrnu. Það voru sumir óánægðir með það að Englendingar lentu í 2. styrkleikaflokki en Þjóðverjar í fyrsta. Styrkleikaflokkarnir eru 4 og verður eitt lið úr hverjum flokki í öllum riðlunum. En annars eru flokkarnir svona: 1.flokkur: Japan, Suður Kórea, Brasilía, Ítalía, Frakkland, Þýskaland, Spánn og Argentína 2.flokkur: England, Svíþjóð, Danmörk, Írland, Króatía, Portúgal, Belgía og Rússland 3.flokkur: Paragvæ, Sádí Arabía,...