Aida & Frederik Ndoci munu taka þátt í Eurovision 2007 í Helsinki með lagið “Balada e gurit” fyrir hönd albaníu en þau unnu forkeppnina þar í gær með 55 stig en næsta lag “Pa ty, pa mua” í flutningi Rosela Gjylbegu hlaut 52 stig. Albanir taka þátt í forkeppninni í Helsinki þann 10. Maí n.k. þetta er annað lagið til að vera skráð til keppni í Eurovision 2007 en ´æaður hafa Moldavar sent inn lag. Heimildir: www.esctoday.com