Ég hef alla mína ævi hlustað mikið á rock og þá sérstaklega 80’s glamrock og núna hlusta ég eiginlega BARA á 80’s GlamRock. Þarna komu svo margar yndislegar hljómsveitir fram (Guns N’Roses, Mötley Crue, Poison, Bon jovi,skid row og fleiri) en eins og allir vita þá var það Kurt Cobain sem batt enda á þetta yndislega tímabil. GlamRock snerist um hæfileika og útlit og kæru landar Kurt hafði hvorugt. Kurt var “söngvari” og “gítarleikari” Nirvana eða eins og ég myndi kalla það “vælari” og...