Veit ekki hvernig myndin sést en allavega þá er þetta jarpi 4v. stóðhesturinn Bruni frá Skólbrekku. Þrátt fyrir að vera aðeins 4v. þá flaug Bruni í 1. verðlaun þegar hann var sýndur á Sauðárkróki núna um daginn og hlaut t.d. 8,3 fyrir hæfileika og 8,16 í aðaleinkunn. Á bakvið Bruna eru tveir feikisterkir foreldrar. Föðurinn þarf ekki að kynna fyrir neinum, Kveik frá Miðsitju og móðirin er Dagrún Dagsdóttir frá Skjólbrekku 1.verðlauna meri með 8,6 fyrir hæfileika (9,5 fyrir tölt) Ég hélt tvem...