Bókin And then they were none er eftir Agatha Christie og hét upphaflega 10 little niggers. Útaf augljósum ástæðum var titlinum breytt í 10 little soilder boys og svo loksins And then they were none. En ég er auðvitað ekki að tala um litlu myndskreyttu ljóðabókina um 10 litlu negrana svo dóu einn á eftir öðrum. Ég er að tala um spennusögu eins og hún gerist best, enda er Agatha heimsþekkt fyrir sínar spennusögur, en allt í allt held ég að hún hafi skrifað u.þ.b. 76 spennusögur. Sagan fjallar...