Þessi bók sem heitit fjósakötturinn Jáum segir frá, er eftir Gustav Sandgren! Ég býst ekki við því að margir hafi lesið hana enda er löngu síðan hætt var að gefa hana út! Bókin segir frá fjósaketti sem heitir Jáum og þegar hann hittir flækingsköttin Max sem segist hafa farið kringum allan heimin til að leita eftir Gullurriðanum sem er fiskur af gulli sem var einu sinni kattarpirinsessa sem var sett í álög! Aðalpersónurnar eru Jáum, Max, litla músin Karólína, broddgölturinn Felix, hanin...