Hæhæ, ég ætla að fjalla aðeins um Kim-bækurnar. Höfundur bókana heitir Jens K. Holm og er Danskur. Bækurnar eru svokallaðar Drengjabækur en ég held að það hafa komið út a.m.k. 23 Kim bækur sem heita: Kim og félagar, Kim og horfni fjarsjóðurinn, Kim og týndi lögregluþjónnin, Kim í stórræðum, Kim og dularfulla húsið, Kim er hvergi smeykur, Kim og blái páfagaukurinn, Kim og stúlkan í töfrakistuni, Kim og njósnararnir, Kim og gimsteinahvarfið, Kim og brennuvargarnir, Kim og leðurjakkarnir, Kim...