Já ég ætla aðeins að fjalla um íslensku servarana þ.a.s main og etpro. Það er alltaf verið að tala um hvað íslenskur pub er orðin leiðinlegur, en af hverju er hann lélegri en aðrir public servers ? Er það bara af því að mórallinn í íslenskum spilurum er ömurlegur. Nei ég held ekki, ég held að það sé margt sem spilar inní það að etpro sé orðinn leiðinlegur. Td. Þá eru margir sem fara ekki eftir reglum og ef það er einhver td að teamkilla eða bögga aðra players þá er flest öllum alveg sama og...