Nákvæmlega. Auðvitað er alltaf einhver hópur fólks sem dettur útí þetta en það kemur því ekkert við hvort efnið sé löglegt eða ólöglegt. Það veltur eingöngu á karekter-styrk hvers og eins að -leiðast- ekki útí “neyslu”. - “Minn réttur er að geta sofið á nóttunni án þess að eiga von á því að einhver sprautufíkill standi yfir mér heima hjá mér að róta í náttborðinu mínu að leita að peningum fyrir næsta skammt.” Ég er allveg sammála þér þarna NonniG, þetta er algörlega worst-case-scenario sem...