Ef ég horfi framhjá öllum staðreyndarvillunum í þessari grein er þetta samnt sem áður innihaldslausasta og vitlausasta grein á huga sem ég hef lesið. Ég var ekkert að -banna- þér að nota upphrópunarmerki, en þetta talar svoldið um þroskan sem persónan hinu megin ber ef hún (þú) notar meira en t.d. 10 upphrópunarmerki í röð. Þá ertu komin framhjá því að nota upphrópunarmerki til að auka áherslu á setningu og komin útí það að öskra. Vitsmunalegt já, til hamingju.