Skemmtistaðir eiga að sjálfsögðu að veita öryggi fyrir alla sína gesti, sama hvort fíkniefnið sem þeir nota sé áfengi eða extacy. Extacy er frekar áberandi í klúbbamenningum um allan heim í dag, held að það sé enginn að reyna að fela það neitt, þannig auðvitað er það í bestu þágu staðarins ef enginn -deyr- þar, meðan þeir eru að reyna að halda einhvern ákveðin viðburð.