Núna finnst mér t.d. þetta myndband afar skemmtilegt og finnst mér ekki sanngjarnt að það yrði tekið úr umferð til að “vernda” yngri kynslóðina. Foreldrar eiga að bera ábyrgð á hvað börning sín horfa á, ekki dagskrásjórar sjónvarpsstöðva landsins. Og þó að þú virðist notast ansi mikið við sjónvarpið sem barnfóstru, þá er það vandamál sem þú ættir að reyna að leysa sjálf, ekki fara að skemma skemmtun annara. Núna ætla ég, og hvet ég aðra til að senda dagskrástjóra PoppTV tölvupóst og lýsa...