Jæja .. þá er rauðhettan skoppuð upp í útgáfu 7.3 og heitir sú útgáfa því ofursvala nafni: “Valhalla” *hrollur* ;) getið náð í iso myndirnar af geisladiskunum sem eru orðnir 3 .. hvorki meira né minna :) hérlendis hjá öðlingunum hjá RHNet ftp.rhnet.is/pub/redhat/linux/7.3/en/iso/i386/ Nýtt í þessari útgáfu fyrir vinnustöðvarnar er t.d KDE-3, Gnome-1.4, Evolution, nýtt glibc, XFree86 4.2.0, kjarni 2.4.18 o.m.fl þannig fín uppfærsla fyrir flesta … have fun :)