Kannski ekki alveg beint Linux tengd grein .. en frekar lausn til þess að fá fólk til að nota frekar PDF skjöl heldur en MS Office skjöl. Þannig þetta er í anda Linux og frelsi til að nota opin skráarformöt :) Ef þið farið eftir þessum leiðbeiningum munuð þið geta breytt MS Word, Excel & Powerpoint skjölum í PDF skjöl með aðstoð PDF Export í OpenOffice. Opnið OpenOffice Veljið: Tools-Macro-Macro Organizer-Libraries-New Gefið því nafnið ms2pdf Smellið síðan á Modules flipann og veljið...