Þetta er góð grein, miklar pælingar. Annars var þetta svipað með mig nema hvað að ég hallaði meira að Death metal en Black, þó svo að ég sé núna kominn inní þessi mainstream black metal bönd (Ef kalla má mainstream). En annars hlusta ég bara á það sem mér finnst skemmtilegt og læt engann segja mér hvað er leiðinlegt og hvað ekki. Enda tek ég oft afstöðu gagnvart hinum og þessum böndum sem eru oft stimpluð leiðinleg á þessu áhugamáli. En til að kóróna þetta allt saman þá hlusta ég á nánast...