Ég get ekki verið sammála þér að þetta sé góður playlisti, enda sýnir það best hvað smekkur fólks er mismunandi. Andrew WK útgáfan er mun betri en COB og In Flames lagið held ég að sé það leiðinlegasta sem þeir hafa samið. Hitt er bara lala. Nema Opeth, frábært lag.