Að fordæma og vera með fordóma er ekki það sama. Skrifaðu það hjá þér. Það eru margir sem fíla alveg metal tónlist á borð við Metallica, en ekki Death Killing Zombie Eating Skull Blood Core Gore Black Beast Hail Satan Metal. Þarna ertu m.a. að tala niður til death og black metals á mjög óþroskaðann og lame hátt. Svipað og rasismi virkar. Þessi hugmynd er lame, Trivium eru ömurlegir. End of story.