Gaur, farðu bara heim til þín að hlusta á Korn og láttu Íslenskt Grindcore í friði. Siggi Pönk er búinn að tileinka lífi sínu þungarokki og berjast fyrir hinu og þessu málefni í mörg ár. Maðurinn er snillingur. Röddin hans er frábær og passar mjög vel inní þessa tónlist, hann mæti growla við og við samt sem áður. Forgarður Helvítis er eina Grindcore bandið á Íslandi (sem ég veit um) og þeir standa sig mjög vel, þó kannski ekki uppá 10 hvað varðar að vera aktívir.