-söngur auðvitað, sem gerir músíkina slæma fyrir vikið. hvaða lag er þetta? var það á mæspeis? Gömlu hrygg upptökurnar voru mikið í anda Lamb of God og mikill groove fílingur í því. Þetta lag sem þú varst að pósta er ekkert nema ÓTRÚLEGA týpískt metalcore.